Undirbúningsvinna við Grand Hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirbúningsvinna við Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Undirbúningsframkvæmdir vegna stækkunar Grand Hótels við Sigtún í Reykjavík eru hafnar en í fyrradag voru menn frá Köfunarþjónustu Árna Kópssonar önnum kafnir við að bora eftir sýnum úr jarðveginum sem nýbyggingin á að rísa á. Alls boruðu þeir Árni Kópsson og Alexander Stefánsson sex kjarnaholur, sem voru allt að 16 metra djúpar, eftir sýnunum. Sem kunnugt er stendur til að byggja tvo 13 hæða turna við hótelið. enginn myndatexti Það standa yfir sýnatökuboranir við Grand Hótel vegna tilvonandi nýbyggingar. Boraðar verða sex holur allt að sextán metra djúpar til sýnatöku.,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar