Börn og eldri borgarar spila saman
Kaupa Í körfu
Börn úr Fossvogsskóla fóru í heimsókn í Bústaðakirkju í vikunni þar sem þau spiluðu félagsvist við eldri borgara. Varla mátti sjá hvor hópurinn skemmti sér betur, 12 ára börnin eða eldri borgarar. Keppnisskapið var ekki langt undan, en aðalatriðið var að hafa gaman af spilamennskunni. Hver veit nema þau spili reglulega saman í framhaldinu. Eldri og reyndari spilarar voru duglegir við að leiðbeina þeim yngri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir