Alþingi 2003

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Utandagskrárumræða um starfslokasamninga sem gerðir eru í skráðum fyrirtækjum Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að lagaramminn sem Alþingi hefði sett um mál sem varða starfslokasamninga og aðra sambærilega samninga í skráðum fyrirtækjum hefði það að markmiði að tryggja upplýsingagjöf til hluthafa, almennra fjárfesta á markaðnum og góða reikningsskilavenju. "Engin sérstök þörf er á endurskoðun þessara lagaákvæða," sagði hún. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Þuríður Backman, VG, og Svanfríður Jónasdóttir, Samfylkingu, hlýða á umræður. ( Alþingi sett eftir Jólafrí )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar