Útför Rúriks Haraldssonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför Rúriks Haraldssonar

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Rúriks Haraldssonar leikara var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng og organisti var Hörður Áskelsson. Kammerkórinn Schola cantorum söng við athöfnina. Sigrún Eðvaldsdóttir lék á fiðlu við undirleik orgels og Egill Ólafsson söng einsöng. Leikararnir Arnar Jónsson og Kristbjörg Kjeld fluttu kvæðið Stefjahreim eftir Einar Benediktsson. Líkmenn sem báru kistu úr kirkju voru (f.v.) Þórhallur Sigurðsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Björn Guðmundsson, Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Ingvar E. Sigurðsson, Randver Þorláksson og Sigurður Sigurjónsson. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar