Fjögur tónskáld í Sinfóníunni
Kaupa Í körfu
Fjögur ný verk frumflutt á sinfóníutónleikum Myrkra músíkdaga "JÓN sagði að verkin okkar væru eins og svart og hvítt; - en hann sagði ekki hvort þeirra væri það svarta!" sagði Atli Ingólfsson tónskáld sposkur, undir hlátrasköllum kollega síns, Jóns Ásgeirssonar, þegar blaðamaður heimsótti þá á hljómsveitaræfingu í Háskólabíói í gærmorgun, - en í kvöld kl. 19.00 frumflytur Sinfóníuhljómsveit Íslands verk þeirra og tveggja annarra tónskálda, Jónasar Tómassonar og Hróðmars I. Sigurbjörnssonar, á sinfóníutónleikum Myrkra músíkdaga. MYNDATEXTI: MYNDATEXTI: Tónskáldin fjögur með Sinfóníuhljómsveitinni: Jónas Tómasson, Jón Ásgeirsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Atli Ingólfsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir