Teiknaraverðlaun
Kaupa Í körfu
TILGANGURINN með verðlaununum er fyrst og fremst sá að vekja athygli á grafískri hönnun, benda á mikilvægi greinarinnar og efla faglegan metnað meðal félagsmanna," sagði Haukur Már Hauksson, varaformaður Félags íslenskra teiknara, sem er fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, en félagið efndi nýlega til verðlaunaafhendingar í Ásmundarsafni fyrir bestu hönnun í faginu. Þetta er í þriðja skipti sem slík verðlaunaafhending fer fram og sagði Haukur Már að verðlaunin væru komin til að vera. MYNDATEXTI. Verðlaunagripur FÍT.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir