Ljósmæður á nálastungunámskeiði
Kaupa Í körfu
TÓLF íslenskar ljósmæður sitja og stinga hver aðra með örfínum nálum. Þær eru á námskeiði hjá Lilleba Anckers og Guðlaugu Maríu Sigurðardóttur, nálastungufræðingum og ljósmæðrum, og eru að æfa sig í að hjálpa konum á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu með nálastungum. Lilleba Anckers er frá Svíþjóð og hefur langa reynslu af ljósmóðurstörfum. Hún er nálastungufræðingur að auki og hefur miðlað af reynslu sinni og kennt ljósmæðrum á Norðurlöndunum að beita nálunum. Þessi ævaforna austræna aðferð hefur rutt sér til rúms á 80-90% fæðingarstaða í Svíþjóð en þar var byrjað að nota nálastungur á fæðingardeildum árið 1992. Nálastungur hafa einnig verið notaðar með góðum árangri í Noregi frá árinu 1995 og í Danmörku frá árinu 1998 myndatexti: Ljósmæðurnar og nálastungufræðingarnir Guðlaug María Sigurðardóttir og Lilleba Anckers með námfúsar ljósmæður í baksýn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir