Listmunir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listmunir

Kaupa Í körfu

Listvinahúsið við Skólavörðustíg er rekið af Einari Guðmundssyni leirkerasmið sem um áratuga skeið hefur hannað og unnið leirmuni sem prýða mörg heimili, hér á landi og erlendis. Hann tók við verkstæði föður síns snemma á sjötta áratugnum Myndatexti: Haus, búinn til af Guðmundi Einarssyni yngri, hann er úr íslenskum leir frá Búðardal. "Ég var með smá verkefni í Búðardal og þeir sendu mér leir í staðinn. Ég hef gaman af að búa til andlit, sumir hafa sagt að þessi haus minni á Fidel Castro," sagði Guðmundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar