Fiskvinnsla Vísis í Grindavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskvinnsla Vísis í Grindavík

Kaupa Í körfu

Aflabrögð línubátanna hafa verið jöfn og góð árið um kring í mörg ár "ÞAÐ hefur verið jöfn og góð veiði á línuna allan ársins hring í mörg ár. Segja má að það hafi varla klikkað túr hjá bátunum í heilan áratug," segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík. Hann segir góð aflabrögð ekki þurfa að koma á óvart, enda í samræmi við það sem fiskifræðingar hafi lengi haldið fram. MYNDATEXTI: Línufiskur er mjög víða eftirsóttur vegna afburðagæða. Mest af framleiðslu Vísis fer á markaði á Spáni, Ítalíu og Grikklandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar