Fyrsta vetnisstöðin kemur til landsins
Kaupa Í körfu
Fyrsta vetnisstöðin kom til landsins í gær með Dettifossi og var skipað í land á Sundabakka. Vetnisstöðin er framleidd af Norsk Hydro í Noregi og verður útbúin til framleiðslu og afgreiðslu vetnis í gasformi til ökutækja. Hún verður sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Vetnisstöðin, sem verður á Skeljungsstöðinni við Vesturlandsveg, verður opnuð á sumardaginn fyrsta. Hún er í eigu Íslenskrar NýOrku og Skeljungs hf. Síðar á árinu hefst svo tilraunaakstur vetnisknúinna strætisvagna hér á landi en þrír slíkir eru væntanlegir í ágúst. Þeir verða í tilraunaakstri á vegum Strætó bs. næstu tvö árin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir