Þemadagar í Háteigsskóla
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var sannkölluð karnivalstemning í Háteigsskóla á föstudag en þá var lokadagur þemadaga skólans sem fjölluðu um fjölmenningu að þessu sinni. Á dögunum bjuggu nemendur til alheimsþorp með heimilum og verslunum á ýmsum stöðum á hnettinum, lærðu leiki, lög og dansa frá öllum heimshornum, æfðu leikrit, bjuggu til fréttablað, kynntu brúðkaupssiði víða um heim, matar- og sælgætisgerð, pappírsbrot, stafagerð og margt fleira. Unglingarnir í skólanum fengu m.a. kynningu á skiptinemasamtökum, heimsóttu Alþjóðahúsið og sendiráð, reyndu að skilja betur kynþáttafordóma með því að nota leikræna tjáningu og kynntu sér þjóðsögur frá öllum heimsálfum. enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir