Kaupmaðurinn á horninu
Kaupa Í körfu
Það er margt fólk í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu þrátt fyrir að klukkan sé ekki nema tíu að morgni. Tveir unglingsstrákar bíða við örbylgjuofninn þar sem samlokurnar þeirra hitna á mettíma. Íþróttamaður úr Íþróttafélagi fatlaðra stendur á spjalli við Kristján kaupmann og maður á fertugsaldri með unga stelpu í fanginu ræðir við Gunnar kaupmann sem raðar mjólkurvörum í kælinn. Myndatetexti: Það er ákveðin klikkun að standa í verslunarrekstri af þessu tagi en þetta er sennilega eitthvað úr uppeldinu, við bræðurnir fæddumst inn í þetta. Númer eitt, tvö og þrjú er að hafa gaman af fólki. Það er nauðsynlegt til þess að geta verið í þessu starfi. Kristján og Gunnar í Kjötborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir