Samtök atvinnulífsins gera samning við blaðbera

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtök atvinnulífsins gera samning við blaðbera

Kaupa Í körfu

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur og Morgunblaðið hafa gengið frá kjarasamningi vegna blaðbera sem starfa hjá blaðinu, en samningurinn staðfestir öll fyrri kjarasamningsbundin réttindi blaðbera eins og veikindarétt og uppsagnarfrest til samræmis við starfsmenn á almennum vinnumarkaði. MYNDATEXTI: Þorgrímur Guðmundsson, starfsmaður VR og blaðberi hjá Morgunblaðinu (l.t.v.), Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, og Örn Þórisson, áskriftarstjóri Morgunblaðsins, undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar