Kári G. Schram - Fyrsta ferðin - Saga landafundanna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kári G. Schram - Fyrsta ferðin - Saga landafundanna

Kaupa Í körfu

Fyrsta ferðin - Saga landafundanna eftir Kára G. Schram KÁRA G. Schram varð hugsað til íslenskra víkinga á þúsund ára afmæli landafundanna árið 2000. Hann hafði hug á að segja sögu landnemanna á hvíta tjaldinu. Verkefnið fékk hljómgrunn og Kári fór af stað með það í samvinnu við hinn þekkta sjónvarpsmann Magnús Magnússon. Þeir sömdu handritið í sameiningu en sagan er byggð á tveimur Íslendingasögum, Grænlendingasögu og Eiríks sögu rauða. Útkoman er leikna heimildarmyndin Fyrsta ferðin - Saga landafundanna í leikstjórn Kára. MYNDAETEXTI: Kári G. Schram

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar