Landspítalinn - Gjöf afhent

Landspítalinn - Gjöf afhent

Kaupa Í körfu

Söfnun fyrir aðgerðaþjarka eða róbót, sem nýtist til margvíslegra skurðaðgerða en þó einkum við þvag- færaskurðlækningar og aðgerðir á grindarholslíffærum kvenna, hófst formlega í gær. Þá mættu hjónin Sesselja Pálsdóttir og Þorbergur Bæringsson frá Stykkishólmi ásamt dótturinni Kristínu Jóhönnu og færðu Landspítalanum 700.000 krónur að gjöf í söfnunina. Myndatexti: Gjöf - Þorbergur Bæringsson, Kristín Jóhanna Þorbergsdóttir, Sesselja Pálsdóttir og Eiríkur Jónsson yfirlæknir með gjafabréfið til Landspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar