Domenico Codispoti

Domenico Codispoti

Kaupa Í körfu

"Píanóleikari tónleikasalarins" ÍTALSKI píanóleikarinn Domenico Codispoti leikur verk eftir Schumann, Janácek og Chopin á tónleikum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í dag kl. 16 og í Hömrum á Ísafirði á morgun, sunnudag, kl. 17. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Stofnun Dante Alighieri á Íslandi og Tónlistarfélag Ísafjarðar en tónleikarnir í Salnum eru í Tíbrá, röð 1. Áður en hann settist við flygilinn í Salnum til að æfa sig í gærmorgun gaf Codispoti sér smástund til að tala við blaðamann Morgunblaðsins, með dyggri aðstoð Thors Vilhjálmssonar, forseta Stofnunar Dante Alighieri á Íslandi, sem túlkaði samtalið. MYNDATEXTI: Ítalski píanóleikarinn Domenico Codispoti heldur tónleika í Tíbrár-tónleikaröðinni í Salnum í Kópavogi í dag og leikur á Ísafirði á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar