Farandsýning um skipulag

Farandsýning um skipulag

Kaupa Í körfu

Fólk nýti réttinn til að móta umhverfi sitt Í Vesturbæjarskóla í Reykjavík var fyrir skömmu opnuð sýning á vegum Skipulagsfræðingafélags Íslands. MYNDATEXTI: Á sýningunni er á einfaldan hátt skýrt frá ýmsu, sem varðar skipulag og sjálfbæra þróun. Að auki eru tölvur á sýningarstað, þar sem hægt er að skoða afleiðingar af ákvörðunum í skipulagsmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar