Baldur Guðlaugsson

Baldur Guðlaugsson

Kaupa Í körfu

Formaður Samtaka íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja um skattalega meðferð kaupréttarsamninga "Engin hámarksupphæð á kaupréttarsamninga" SAMKVÆMT frumvarpi um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt skal hámark kaupréttar sem hver starfsmaður fyrirtækis fær á hlutabréf vera samanlagt 600.000 kr. á ári, eigi að skattleggja tekjurnar sem fjármagnstekjur. MYNDATEXTI: Baldur Guðlaugsson hrl., formaður nefndar fjármálaráðherra um endurskoðun skattalaga, gerði grein fyrir tillögum nefndarinnar sem eru grundvöllur frumvarps sem nýlega var kynnt á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar