Vorhátið Langholtsskóla

Vorhátið Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

Vorhátíðir voru haldnar í nokkrum grunnskólum borgarinnar um helgina, m.a. í Háteigs- og Langholtsskóla á laugardaginn, en tilgangur slíkra hátíða er að efla samskipti og samveru foreldra og nemenda og skapa vettvang þar sem allir geta fundið einhverja skemmtun við hæfi. Á myndinni er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir að afhjúpa glerlistaverk sem nemendur unnu í samvinnu við Jónas Braga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar