Sjávarútvegsmál - Gordon R. Mundro

Sjávarútvegsmál - Gordon R. Mundro

Kaupa Í körfu

Kanadíski prófessorinn Gordon R. Munro hefur rannsakað fiskveiðistjórnun víða um heim "Íslenska kerfið til fyrirmyndar" Þrátt fyrir að Íslendingar hafi komið á fót fyrirmyndar fiskveiðistjórnunarkerfi verða þeir að láta sig fiskveiðistjórnun annarsstaðar í heiminum varða. Þetta er skoðun kanadíska prófessorsins Gordons R. Munro sem um árabil hefur sérhæft sig á sviði auðlindahagfræði. MYNDATEXTI: Gordon R. Munro, prófessor við hagfræðideild Háskólans í Bresku Kólumbíu í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar