Friðrik Ólafsson skákmeistari

Friðrik Ólafsson skákmeistari

Kaupa Í körfu

Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, varð snemma þjóðhetja. Menn hans fóru eins og stormsveipir um taflborð hér heima og erlendis. Þegar Friðrik sest að tafli fylgist íslenska þjóðin með, sagði danski skákmeistarinn Bent Larsen á sínum tíma og það var hverju orði sannara. Friðrik, sem verður áttræður á morgun, var handboltastjarna og rokkhetja þess tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar