Matarboð - Leifur Þorbergsson

Matarboð - Leifur Þorbergsson

Kaupa Í körfu

Leifur Þorbergsson hagfræðingur hélt á dögunum dýrindis matarboð fyrir nokkra vini sína. Þeir þekkjast innbyrðis en sumir þeirra æfðu saman frjálsar íþróttir fyrir fáeinum árum. Félagarnir eiga það sameiginlegt að finnast gaman að borða og elda góðan mat og halda reglulega matarboð hver fyrir annan, að sögn Leifs. Leifur Þorbergson, Ólafur Konráð Albertsson, Vignir Már Lýðsson, Björn Jón Björnsson og Sigurður Egill Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar