Kristín Ásta Matthíasdóttir
Kaupa Í körfu
Matgæðingurinn Kristín Ásta Matthíasdóttir gefur lesendum Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins uppskrift að glæsilegum Dijon-nautahakksbollum. Hún hefur mikinn áhuga á eldamennsku og segist hafa fengið delluna frá föður sínum. „Svo er maðurinn minn, Sölvi Snær Magnússon, frábær kokkur sem ég hef lært mikið af,“ segir Kristín sem er búsett á Seltjarnarnesi og rekur 3-6 manna heimili sem hún kallar hina týpísku, samsettu, nútímafjölskyldu. Kristín bardúsar mikið í eldhúsinu en þykir skemmtilegra að elda en baka. „Það heppnast þó yfirleitt allt vel sem ég baka, hingað til að minnsta kosti. 7-9-13,“ segir hún og hlær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir