Krefjumst betri kjara
Kaupa Í körfu
Um 800 eldri borgarar komu saman á mótmælafundi og héldu kröfuspjöldum á lofti fyrir framan þinghúsið á Austurvelli þegar Alþingi var sett. frétt: DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær efni kröfugerðar eldri borgara, sem forsvarsmenn Landssambands eldri borgara afhentu ráðherrum á mótmælafundi við Alþingi í fyrradag. Ákveðið var á ríkisstjórnarfundinum boða forsvarsmenn aldraðra til fundar um málaleitan þeirra og kalla saman samráðsnefnd, þriggja ráðherra og þriggja fulltrúa Landssambands eldri borgara, sem sett var á fót fyrir þremur árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir