Fiskbúðin okkar Nesvegi Pálmi Karlsson

Fiskbúðin okkar Nesvegi Pálmi Karlsson

Kaupa Í körfu

Misjafnt hvort fólk vill tílbúna fiskrétti eða kýs að matbúa fiskinn sjálft Um 80% fisksölunnar er ýsa Æ fleiri kaupa tilbúna fiskrétti í allskonar sósum sem einungis þarf að hita í ofni. Hrönn Indriðadóttir ræddi við tvo fisksala og komst að því að það eru líka margir sem vilja matbúa sinn fisk sjálfir. NÍU ár eru liðin frá því Pálmi Karlsson, framkvæmdastjóri Fiskbúðarinnar okkar, hóf rekstur verslunar sinnar og segir hann reksturinn hafa breyst gífurlega á þeim árum. Hann rekur nú þrjár verslanir; í Álfheimum, á Nesvegi og á Smiðjuvegi. MYNDATEXTI: Um 85% af sölu Fiskbúðarinnar okkar er sala á tilbúnum fiskréttum að sögn Pálma sem hér er með einn af sínum fjölmörgu réttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar