Hans Sandgreen Jakobsen við Vilper-skilrúm

Hans Sandgreen Jakobsen við Vilper-skilrúm

Kaupa Í körfu

Húsgögn fyrir líðandi stund Hönnun "EINFALDLEIKI er undirstaðan í allri minni hönnun, ásamt gagnsemi og notagildi," sagði danski húsgagnahönnuðurinn Hans Sandgren Jakobsen í samtali við Daglegt líf en hann kom hingað til lands til að vera við opnun sýningarinnar "Tilfelli"sem húsgagnaverslunin Epal efndi til í tilefni af 25 ára afmæli verslunarinnar. Hans Sandgren er að margra mati einn frambærilegasti húsgagnahönnuður Dana af yngri kynslóðinni enda hefur hann unnið til fjölda verðlauna á því sviði, bæði í heimalandi sínu og erlendis. MYNDATEXTI: Danski hönnuðurinn Hans Sandgren Jakobsen við Viper-skilrúmið, sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar