Manitobaháskóli Íslenskudeild David Arnason
Kaupa Í körfu
Einstök íslenskudeild við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada í hálfa öld Sjálfstæð deild til framtíðar Íslenskudeild hefur verið við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada síðan 1951 en henni var komið á laggirnar að frumkvæði fólks af íslenskum ættum, búsettu í Norður-Ameríku, sem tók þátt í söfnun til að draumur um íslenska háskóladeild gæti orðið að veruleika. David Arnason hefur verið starfandi deildarforseti í rúmt ár. Steinþór Guðbjartsson hitti David í háskólanum og ræddi við hann um stöðu deildarinnar og framtíðarsýn, en íslenskudeildin er eina sinnar tegundar utan Íslands. MYNDATEXTI: Íslenskudeild Manitobaháskóla. F.v.: David Arnason, Kristín Jóhannsdóttir og Haraldur Bessason. Íslenskudeild Manitoba-háskóla. f.v David Arnason, Kristín Jóhannsdóttir og Haraldur Bessason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir