Davíð Oddsson í Kanada

Davíð Oddsson í Kanada

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Manitoba í Kanada Mikilvægt að rækta tengslin Um helgina voru liðin 125 ár síðan Íslendingar settust að við Winnipegvatn í Manitoba-fylki í Kanada og í ár eru 1000 ár frá því Íslendingar komu fyrst til Kanada. MYNDATEXTI: Daginn eftir komu íslensku landnemanna til Gimli fæddist Jón Ólafur Jóhannsson, 22. október 1875, og hér eru afkomendur hans samankomnir. (Afkomendur Jóns Ólafs Jóhannssonar, sem fæddist 22. okt. 1875, daginn eftir komu landnemanna til Gimli.kl)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar