Þorgerður Ragnarsdóttir - Forvarnarstefna

Þorgerður Ragnarsdóttir - Forvarnarstefna

Kaupa Í körfu

Unnið er að mótun forvarnarstefnu og áætlana hjá heilsugæslu og í skólum Börnum í erfiðleikum verði sinnt sérstaklega OFT heyrist talað um að vanti úrræði fyrir foreldra, börn eða aðra sem hlut eiga að máli þegar vandamál tengd ofnotkun vímuefna eru annars vegar. MYNDATEXTI: Þorgerður Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Áfengis- og vímuvarnaráðs. bls. 8 viðtal. Þorgerður Ragnarsdóttir er fædd í Reykjavík 1958. Stúdent frá MS 1978 og BSc.-próf í hjúkrun frá HÍ og MA-próf í fjölmiðlafræði frá Madison í Wisconsin 1992. Starfað við hjúkrun hér og í Danmörku, einnig ritstýrt Tímariti hjúkrunarfræðinga og starfað sjálfst. við greinarskrif. Framkvæmdastjóri Áfengis- og vímuvarnarráðs frá stofnun þess 1999.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar