Rannsóknarnefnd flugslysa

Rannsóknarnefnd flugslysa

Kaupa Í körfu

Starf rannsóknarnefndar flugslysa miðar eingöngu að fækkun slysa Tilgangur rannsókna er ekki að finna sökudólga Rannsóknarnefnd flugslysa vinnur samkvæmt skýrum alþjóðlegum reglum þar sem markmið rannsókna er að fækka flugslysum og gera tillögur um úrbætur í flugöryggismálum. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér markmið og starfshætti nefndarinnar, sem starfað hefur sem sjálfstæð stjórnsýslustofnun frá árinu 1996. MYNDATEXTI: Skúli Jón Sigurðarson, formaður rannsóknarnefndar flugslysa, og Þormóður Þormóðsson sem tekur við af honum í upphafi næsta árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar