Grikklandsheimsókn forseta Íslands

Grikklandsheimsókn forseta Íslands

Kaupa Í körfu

Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Grikklands hófst í Aþenu í gær Efla þarf samskipti suðrænna og norrænna Evrópuþjóða Á fyrsta degi opinberrar Grikklandsheimsóknar Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, skoðaði hann ásamt fylgdarliði m.a. sölustaði íslenskra sjávarafurða og Akrópólishæð. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson ásamt Dorrit Moussaieff, heitkonu sinni, fyrir framan Parþenon-hofið á Akrópólishæð. (þessi texti á við um aðra mynd) Miðbæjarmatvörumarkaður Aþenu, á ferskfiskmarkaðnum. Lengst til vinstri er ónefndur fiskkaupmaður, þá Constantin Lyberopolos ræðismaður Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaieff og Yannis Lyberopoulos SÍF Hellas

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar