Stuðlar - Unglingar

Stuðlar - Unglingar

Kaupa Í körfu

Stuðlar, meðferðarstöð fyrir unglinga 12-18 ára með hegðunarvandamál, er fimm ára í dag Auka hæfni unglinganna til að takast á við vandamál Á Stuðlum er unglingum með hegðunarvandamál kenndar leiðir að ásættanlegum lausnum í samskiptum og lögð áhersla á styrkleika þeirra sem einstaklinga. MYNDATEXTI: Mikið er lagt upp úr hópavinnu með starfsmönnum, þar sem unglingarnir ræða t.d. samskipti sín og framkomu. Hluti af meðferðinni felst í því að hjálpa unglingunum að átta sig á hegðunarvanda sínum og viðurkenna hann. Meðferðin er á sama tíma miðuð út frá þörfum hvers einstaklings fyrir sig. Meðferðarstöð fyrir unglinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar