Alþingi 2001

Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

Þingmenn flokka stjórnarandstöðunnar lýstu yfir áhyggjum af stöðu framhaldsskólanna í landinu í umræðum utan dagskrár í gær og nokkuð bar á gagnrýni á reiknilíkan það sem notað er til að áætla útgjöld skólanna. Myndatexti: Að mörgu er að hyggja á löggjafarsamkundunni. Sverrir Hermannsson hefur hvað mesta þingreynslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar