Stefán Gunnlaugsson og Páll Ásgeir Tryggvason

Stefán Gunnlaugsson og Páll Ásgeir Tryggvason

Kaupa Í körfu

Stefán Gunnlaugsson og Páll Ásgeir Tryggvason nýkomnir úr Kínaferð Maó-búningar sjást ekki lengur "KÍNAFERÐIN árið 1955 var lærdómsrík, mikil uppbygging stóð þá yfir og gerir ennþá og Kínverjar eru gestrisnir með afbrigðum og það fannst mér ekkert hafa breyst núna en það sem hafði breyst var yfirbragð stórborganna, mér fannst ég allt eins geta verið staddur í borg í Evrópulandi," sagði Stefán Gunnlaugsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, í samtali við Morgunblaðið er hann var beðinn að bera saman Kína fyrr og nú en hann fór þangað nýverið í annað skipti. MYNDATEXTI. Kínafararnir, Stefán Gunnlaugsson (t.h.) og Páll Ásgeir Tryggvason, létu vel af viðkynningu sinni við Kínverja. Kínafarar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar