Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á landsfundi þeirra

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á landsfundi þeirra

Kaupa Í körfu

Örvæntingarfull tilraun til að halda veislunni áfram" STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gerði boðaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar m.a. að umtalsefni í setningarræðu sinni á landsfundi VG í gær og gagnrýndi þær harðlega. Orðaði hann það þannig að "útspil ríkisstjórnarinnar í skattamálum væri örvæntingarfull tilraun til að halda veislunni áfram, hysja upp um verðbréfamarkaðinn og kaupa sér tíma fram yfir enn einar kosningar". MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á landsfundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar