Tvíburar

Tvíburar

Kaupa Í körfu

Það er líf og fjör á heimili Berglindar Leifsdóttur og Guðmundar Páls Pálssonar í Húsahverfinu í Grafarvogi í Reykjavík. Hinn 8. ágúst síðastliðinn eignuðust þau tvíbura sem hafa fengið nöfnin Móeiður og Leifur Páll. Fjórum árum áður, 5. maí 1997, eignuðust þau aðra tvíbura, Guðjón Smára og Yngvar Orra, og fæddust þeir á fjögurra ára afmælisdegi elstu dótturinnar, Aðalheiðar Bjarkar. Myndatexti: Berglind er með Móeiði í fanginu og heldur Aðalheiður Björk á Leifi Páli. Eldri tvíburarnir, Yngvar Orri og Guðjón Smári, segja að það sé fínt að eiga sama afmælisdag og elsta systir þeirra. Myndatexti:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar