Kristján Björn Ómarsson

Kristján Björn Ómarsson

Kaupa Í körfu

Íslenskur uppfinningamaður Hannaði og smíðaði nýtt eldsneytiskerfi Í haust hlaut Kristján Björn Ómarsson Nýsköpunarverðlaunin 2001 auk verðlauna Evrópuráðsins fyrir hönnun eldsneytiskerfis fyrir smávélar. MYNDATEXTI. Kristján Björn Ómarsson við nýjan keyrslubekk fyrir smávélar sem útbúinn var hjá fyrirtæki hans, Fjölblendi ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar