Við Reynisfjöru í Mýrdal

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við Reynisfjöru í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Það getur verið gaman að príla í stuðlabergi, enda nóg um syllur og handfestur í þessu sérkennilega náttúrufyrirbrigði. Þetta mikilfenglega stuðlaberg er við Reynisfjöru í Mýrdal. Stuðlaberg myndast við hæga kólnun kvikunnar. Bergið dregst saman í sexstrenda stuðla sem standa hornréttir á kólnunarflötinn og geta því legið láréttir, lóðréttir eða eins og geislar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar