Guðmundur Hallgrímsson Hvanneyri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Hallgrímsson Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Bygging nýja fjóssins við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri gengur vel og verður þetta síðasti veturinn sem nemendur fara í gamla fjósið. Stefnt er að því að hafa um 60 kýr í nýja fjósinu, sem verður tekið í notkun í sumar. Nýja fjósið leysir af hólmi gamla fjósið, sem byggt var árið 1929 og gegnt hefur hlutverki sínu með sóma. Myndatexti: Guðmundur Hallgrímsson bústjóri segir að nýja fjósið verði tilbúið til notkunar í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar