Helgi Þorvaldsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

Helgi Þorvaldsson er fyrrverandi bóndi, byggingamaður, sjálfmenntaður þúsundþjalasmiður, uppfinningamaður og viðgerðarmaður sjónauka, raftækja og fíngerðra úrverka MYNDATEXTI: Helgi er með verkstæði í kjallaranum á Gamla-Hrauni. Þar úir og grúir af margs konar tólum og tækjum. Meðal annars er þar rennibekkur sem Helgi smíðaði 16 ára gamall. Í fyrstu var bekkurinn fótstiginn en er nú knúinn af rafmótor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar