Kennslusvæði fyrirhugað á rallíkrossbrautinni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennslusvæði fyrirhugað á rallíkrossbrautinni

Kaupa Í körfu

"Við viljum einfaldlega fara út í það að kenna þarna ungu fólki að keyra og fara þannig út á nýjar brautir," segir Einar Gíslason, framkvæmdastjóri ET og aðaleigandi rallíkrossbrautarinnar í Kapelluhrauni, en þar hefur verið nokkuð um framkvæmdir að undanförnu. ET hefur um árabil rekið Nýja ökuskólann í Klettagörðum en með breytingum á námskrá fyrir meiraprófið er að mati Einars kominn rekstrargrundvöllur fyrir kennslusvæði eins og þarna er fyrirhugað MYNDATEXTI: Einar Gíslason var einn af stofnendum rallíkrossbrautarinnar og vill núna byggja þar upp kennslusvæði í framtíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar