Tvö flugslys á Mosfellsheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tvö flugslys á Mosfellsheiði

Kaupa Í körfu

Ellefu á sjúkrahús eftir tvö flugslys. Ellefu manns slösuðust í tveimur flugslysum sem urðu með fárra klukkustunda millibili á Mosfellsheiði síðdegis í gær. Fyrra slysið var um kl. 15:20 er flugvél af gerðinni Cessna 172 fórst. Síðara slysið varð kl. 19:13 þegar björgunarþyrla frá Varnarliðinu hrapaði. Björgunarsveitarmenn hlú að fólkinu m.a með því að sveipa það teppum og fallhlífum til að halda á því hita. MYNDATEXTI: Eftir fyrra flugslysið : Hinn slasaði borinn um borð í þyrluna er flutti hann til Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar