Ólafur Ragnar Grímsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

YFIRLITSRÆÐU sinni við setningu 12. landsfundar Alþýðubandalagsins á Hótel Sögu í gær fjallaði Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi formaður flokksins, m.a. um möguleika á samstöðu félagshyggjufólks og vinstrimanna og sagði: "Vænlegasta leiðin til að fella ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að mynda skýran valkost, breiðfylkingu allra þeirra sem aðhyllast hugsjónir jafnaðar, samvinnu og félagslegs réttlætis. Ekki með því að sundra núverandi flokkum eða brjóta þá niður. Heldur með því að finna form sem tengir alla saman án þess að ganga á sjálfstæði hvers og eins." MYNDATEXTI: ÓLAFUR Ragnar Grímsson, fráfarandi formaður Alþýðubandalagsins, flytur yfirlitsræðu sína við setningu landsfundar. (Filma úr safni, fyrst birt 19951013 Mappa Stjórnmál 2 síða 77 röð 5, mynd 3 Alþýðubandalagið landsfundur í kjöri til formanns eru Margrét Frímannsdóttir og Steingrímur J Sigfússon mynd 21 Ólafur Ragnar Grímsson , fráfarandi formaður Alþýðubandalagsins , flytur yfirlitsræðu sína við setningu landsfundar mynd 3 Fulltrúar á landsfundinum hlýða þungt hugsi á ræðuna mynd 32 Þetta er mynd 3)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar