Þjórsárver

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjórsárver

Kaupa Í körfu

Viðræður um stækkun álversins á Grundartanga eru í fullum gangi Nokkur gangur virðist nú vera kominn í áform Norðuráls um tvöföldun álversins á Grundartanga upp í 180 þúsund tonn, með ákvörðun Landsvirkjunar um að setja Norðlingaölduveitu í mat á umhverfisáhrifum, skrifar Björn Ingi Hrafnsson. Ljóst er að með því geta viðræður Landsvirkjunar og Norðuráls um raforkusölu hafist af fullri alvöru en einnig þokast í viðræðum fyrirtækisins við íslensk stjórnvöld í skatta- og aðstöðumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar