Björn Sigurðsson (Bangsi) á Hvammstanga

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Sigurðsson (Bangsi) á Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Ólíkar aðstæður eru uppi í Húnaþingi vestra og í sveitarfélögunum í Austur-Húnavatnssýslu Framundan er sameining fjögurra hreppa í A-Húnavatnssýslu. Á meðan vestursýslan er öll sameinuð bíður mikið verk óunnið austan megin. Bæjarstjórinn á Blönduósi segir að yfirgefa þurfi gamlan hrepparíg en oddviti Svínavatnshrepps sér ekki tilganginn með frekari samruna. MYNDATEXTI: Hér koma saman ein helstu einkenni útgerðar og landbúnaðar í Húnaþingi, handfærabátur og Massey Ferguson-dráttarvél, þegar Björn Sigurðsson á Hvammstanga, betur þekktur meðal heimamanna undir nafninu Bangsi, tregur bát sinn á land fyrir veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar