Umferðarþing 2004

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferðarþing 2004

Kaupa Í körfu

Rætt um endurskoðun umferðaröryggisáætlunar á Umferðarþingi ÆÐSTA viðurkenning Umferðarráðs, farandgripurinn Umferðarljósið, féll í skaut starfsmanna ND ehf. á Umferðarþingi 2004 í gær. Þykja starfsmenn ND ehf. hafa lagt mikið af mörkum til bættrar umferðarmenningar með smíði tölvustýrðs ökurita í bíla. MYNDATEXTI: Óli H. Þórðarson ásamt Sturlu Böðvarssyni afhendir starfsmönnum ND Umferðarljósið fyrir framúrskarandi árangur í umferðaröryggismálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar