Dúkkuhús á Gljúfrasteini

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dúkkuhús á Gljúfrasteini

Kaupa Í körfu

Jólastemningin á Gljúfrasteini kemur með dúkkuhúsinu "ÞETTA dúkkuhús er eiginlega fyrirmyndin að húsinu mínu, það er þýskt og hlýtt og á því er góður horngluggi," segir Guðný, dóttir Halldórs og Auðar Laxness, um sérlegt jóladúkkuhús sem prýddi safn Halldórs Laxness að Gljúfrasteini nú á aðventunni. MYNDATEXTI: Dúkkuhúsið hefur farið upp fyrir hver jól síðan það var smíðað um miðja síðustu öld. Það er því orðið ómissandi hluti af jólastemningunni í huga Guðnýjar Halldórsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar