Jökulsárlón á Breiðamerkursandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi

Kaupa Í körfu

ÍSINN á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi var sannarlega tignarlegur og óvenjumikill þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í gær. Bæði var um að ræða jaka sem brotnað hafa úr jöklinum sem og lagnaðarís. Bæði var um að ræða jaka sem brotnað hafa úr jöklinum sem og lagnaðarís. Þannig er líklegt að jakarnir sem standa upp úr vatninu séu jökulbrot, en flötu jakarnir við yfirborðið séu hlutar af lagnaðarísnum frá því í vetur þegar vatnið lagði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar