Listaverk skemmd í Snælandsskóla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaverk skemmd í Snælandsskóla

Kaupa Í körfu

VONIR standa til að brátt skýrist framtíð listaverks Magnúsar Pálssonar, "Sagan um karlsson, Lítil, Trítil og fuglana", sem er myndskreyting á samnefndu ævintýri. Uppsetning verksins hófst árið 1988, en var aldrei lokið að fullu vegna breytinga á hönnun skólans auk þess sem skemmdarverk voru unnin á hluta verksins utanhúss og hann fjarlægður í kjölfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar