Listaverk í Snælandsskóla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaverk í Snælandsskóla

Kaupa Í körfu

STJÓRN Listskreytingasjóðs ríkisins mun fljótlega funda með bæjarstjóra Kópavogs um listskreytingu Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns í Snælandsskóla. Listaverkið heitir Sagan um karlsson, Lítil, Trítil og fuglana og er myndskreyting á samnefndu ævintýri, sem sett var upp í Snælandsskóla í Kópavogi. Uppsetning verksins, sem sett var á veggi skólans utan og innan húss, hófst 1988 en henni var aldrei lokið að fullu MYNDATEXTI: Ófullgert listaverk Magnúsar Pálssonar, eftir ævintýrinu um Karlsson, Lítil, Trítil og fuglana, prýðir veggi Snælandsskóla innan dyra og utan. Hluti þess var skemmdur og annar hluti fjarlægður. Ævintýrið endar í matsalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar